Í viðtali, sem var tekið í ágúst, sagði Petro Vrublevskiy, sendiherra Úkraínu í Kasakstan, að „þeim mun fleiri Rússa sem við drepum, þeim mun færri Rússa munu börnin okkar þurfa að drepa“.
Maria Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, sagði á þriðjudaginn að yfirvöld í Moskvu væru hneyksluð á að Vrublevskiy hafi ekki verið vísað úr landi.