fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Náðu þremur bæjum í Kherson úr höndum Rússa í gær

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 12:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í ávarpi sínu í gærkvöldi að úkraínskar hersveitir hefðu náð þremur bæjum í Kherson úr höndum Rússa á síðustu 24 klukkustundum.

Hann sagði þetta vera bæina Novovoskresenske, Novohryhorivka og Petropavlivka. Þeir eru allir norðvestan við borgina Kherson.

Þessir bæir bætast þar með í hóp fjölda annarra sem úkraínskar hersveitir hafa náð á sitt vald að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík