fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 13:32

Norskur hermaður við eftirlit við rússnesku landamærin. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund norskir heimavarnarliða hafa verið kallaðir til starfa í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin hækkaði hættustigið í landinu í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 í síðustu viku.

Norska ríkisútvarpið segir að hermenn úr heimavarnarliðinu eigi að sjá um gæslu við ýmsa innviði, þar á meðal við hafnir og við gasstöðvar og leiðslur í suðvesturhluta landsins. Er rætt um að 4.000 heimavarnarliðar verði kallaðir til starfa.

Terje Male, yfirmaður heimavarnarliðsins í suðvesturhluta landsins, sagði í samtali við Norska ríkisútvarpið að heimavarnarliðið hafi fengið það verkefni að aðstoða lögregluna við gæslu við mikilvæga innviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Neytendastofa hirtir vinsælan áhrifavald

Neytendastofa hirtir vinsælan áhrifavald
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni

Félagarnir af Kjarnanum sameinast hjá Samfylkingunni
Fréttir
Í gær

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm