fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

ESB ætlar að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 12:32

Úkraínskir hermenn skoða ummerki eftir sprengjuregn Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðildarríki ESB hafa samþykkt að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna eins fljótt og unnt er.

Spiegel skýrir frá þessu og segir að samkvæmt áætluninni, sem verður gengið endanlega frá í Brussel í næstu viku, muni Pólverjar fá fjárframlög frá ESB til að setja upp höfuðstöðvar þjálfunaráætlunarinnar. Hluti af þjálfuninni mun þó fara fram í öðrum ESB-ríkjum.

Blaðið hefur þetta eftir ónefndum heimildarmönnum innan ESB.

Þjóðverjar eru sagðir ætlað að bjóða upp á þjálfun í sérstökum þjálfunarbúðum þar sem líkt er eftir orustum. Einnig munu verkfræðingar, sjúkraflutningsmenn og aðrir sérfræðingar fá þjálfun í Þýskalandi.

Áður hafa bæði Bretar og Danir tekið að sér þjálfun úkraínskra hermanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pétur Jökull verður dreginn fyrir dóm í ágústmánuði

Pétur Jökull verður dreginn fyrir dóm í ágústmánuði
Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill