fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fréttir

Segjast hafa hrundið stórsókn Rússa

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. október 2022 08:32

Úkraínskir hermenn á vígvellinum. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að úkraínskar hersveitir hafi hrundið stórsókn Rússa í Donetsk. Þetta sagði hann í ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar í gærkvöldi.

Hann sagði ekki nákvæmlega hvar þetta átti sér stað, aðeins að það hafi verið úkraínsk hersveit frá bænum Tjop, sem er í vesturhluta landsins, sem hafi hrundið árásinni.

Hann sagði einnig að „býttisjóður“ Úkraínumanna hafi styrkst við þetta. Hann á þar væntanlega við að Úkraínumönnum hafi tekist að taka rússneska hermenn til fanga. Þá geta þeir síðan notað til að fangaskipta við Rússa.

Hörðustu bardagarnir í Donetsk þessa dagana eru í Bakhmut og Avdijivka. Donetsk er eitt þeirra fjögurra héraða sem Rússar „innlimuðu“ í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”

Sara furðar sig á því að leikskólar haldi upp á bóndadaginn – „Komið út í svo mikið bull”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“