fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fréttir

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. október 2022 06:59

Katrín II og Potemkim. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað ætla Rússar sér að gera við 200 ára gamalt lík? Þessi spurning vaknaði hjá mörgum þegar að Rússar gáfu sér tíma, þegar þeir voru að flytja tugþúsundir óbreyttra borgara frá Kherson, til að grafa upp 200 ára gamalt lík og taka með sér.

Líkið, eða það sem eftir er af því, er af Grigory Potemkim. Hann var rússneskur prins.

Í einni af stöðuskýrslum sínum, um gang stríðsins, kemur breska varnarmálaráðuneytið með hugsanlegt svar við því hvað Rússar ætla sér að gera við líkið.

Segir ráðuneytið að í hugum Rússa sé Potemkim nátengdur landvinningum Rússa í Úkraínu og sé táknmynd fyrir þá áherslu sem Pútín leggi á sögulegar ástæður fyrir innrásinni í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum
Fréttir
Í gær

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld
Fréttir
Í gær

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“
Fréttir
Í gær

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
Fréttir
Í gær

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“