Við helgum Fréttavakt kvöldsins þeim miklu pólitísku tíðindum sem hafa orðið um helgina.
Þeir á Guðlaugur Þór Þórðarsson og Bjarni Benediktsson, takast á í sjónvarpssal, en báðir sækjast eftir formannsembættinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en formannskjörið fer fram næstkomandi sunnudag, eða eftir tæpa viku.
Og Kristrún Frostadóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ræðir sínar áherslur sem formaður flokksins.
Hægt er að horfa á þáttinn á Hringbraut og hér að neðan: