fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 08:00

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að draga rússneskar hersveitir frá bænum Lyman í Donetsk en úkraínskir hermenn náðu honum á sitt vald á laugardaginn.

Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW).

Fram kemur að ákvörðunin um að styrkja ekki varnir rússneska hersins í Kupyansk og Lyman sé nánast örugglega frá Pútín komin, ekki frá herstjórninni segir ISW og vísar til frétta um að Pútín hafi blandað sér í stríðsreksturinn.

Segir ISW að þetta bendi til að Pútín hafi miklu meiri hug á að verja Kherson og Zaporizjzja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir