fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Kvartað yfir forljótum nornafingrum hjá faglærðum bakara – „Börn hefðu gert þetta betur, þetta er hræðilegt!“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. október 2022 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nornafingur eru vinsælt hrekkjavökukex og töluvert er um að íslensk bakarí bjóði upp á þá á hrekkjavökunni. Eitthvað hefur handavinnan klikkað hjá íslenskum bakara sem auglýsti nornafingur í vikunni. Til vinstri á myndinni sem fylgir fréttinni er mynd af fingrunum sem hann auglýsti en hægra megin eru nornafingurnir sem voru seldir út úr bakaríinu, samkvæmt frásögn konu í Facebook-hópnum Matartips:

„Pantaði nornafingur af fagmenntuðum bakara….
Til vinstri er myndi af þvi sem eg pantaði
Til hægri er það sem eg fekk
Edit: Ég sendi honum skilaboð i gær og fékk endurgreitt núna aðan… hann má þó eiga það!“

„Þetta minnir mig frekar á aspas,“ segir kona ein sem tekur þátt í umræðum um málið. Önnur segir: „Börn hefðu gert þetta betur, þetta er hræðilegt!“

Mörgum sem taka þátt í umræðunni finnst málið hins vegar mjög fyndið. Fram kemur í umræðunum að búið sé að taka þessa nornafingur úr sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Í gær

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Í gær

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“