Gestir í föstudagsspjalli Fréttavaktarinnar eru þau Logi Már Einarson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður Viðreisnar.
Einnig verður litið í helgarblað Fréttablaðsins og rætt um hrekkjavökuhelgina sem nú er gengin í garð.
Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar í opinni dagskrá alla virka daga kl. 18:30.