fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Hiti á Alþingi vegna ÍL-sjóðs og Guðlaugur Þór liggur undir feldi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobs­dóttir, for­sætis­ráð­herra Ís­lands, segir að með tíman­legu upp­gjöri Íbúðalánasjóðs sé mögulegt að koma í veg fyrir sjálf­krafa tap líf­eyris­sjóðanna þar sem þeir fái tæki­færi til að ná fram við­unandi á­vöxtun á þá fjár­muni sem kæmu til við uppgjörið.
Ný forysta verður kjörin í Samfylkingunni á landsfundi sem hefst á morgun.  Við ræðum við varaformannskandítat og fyrrverandi varaformann flokksins.  Guðlaugur Þór Þórðarsson er sagður íhuga mótframboð gegn Bjarna Benediktssyni á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir viku.
Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir að mikil áhersla sé nú lögð á að bæta eineltismál í grunnskólum í bænum og að samfélagið allt þurfi að grípa inn í. Opinn fundur var haldinn í gærkvöld um málið.
Finnskar félagsmiðstöðvar standa framarlega í málefnum ungmenn og segja það hafa sýnt sig að starfsemi þeirra er mjög mikilvæg fyrir samfélagið.  Starfsmenn félagsmiðstöðva á Suðurnesjum heimsóttu finnska starfsbræður sína.

frettavaktin-2022-43-fim-27okt
play-sharp-fill

frettavaktin-2022-43-fim-27okt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture