fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Rússneskur sérfræðingur í beinni útsendingu – „Við hófum stríð sem við vinnum ekki“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 05:56

Úkraínskir hermenn í Donetsk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur fréttaþulum á rússnesku ríkissjónvarpsstöðinni RT brá mjög í brún þegar þeir fengu Viktor Olevich, sem er stjórnmálafræðingur, í sjónvarpssal til að ræða fullyrðingar rússneskra ráðamanna um að Úkraínumenn hafi í hyggju að sprengja svokallaðar „skítugar sprengjur“.

Þeir spurðu Olevich hvað honum fyndist um þessar fullyrðingar ráðamanna. Svar hans var líklega ekki í takt við það sem þeir bjuggust við.

„Svona lítur þetta nokkurn veginn út. Rússland setti sérstaka hernaðaraðgerð í gang. Við vanmátum styrk andstæðingsins og nú höfum við ekki getað sigrað í átta mánuði í röð,“ sagði hann og bætti við: „Á sama tíma kvörtum við yfir að lönd, sem að sögn vill eyðileggja okkur og trúir ekki á okkur, hlusti ekki á okkur og styðji okkur ekki.“

Bandaríska blaðakonan Jula Davis deildi upptöku af þessu á Twitter en hún rekur bloggið Russian Media Monitor þar sem hún fylgist náið með rússneskum fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss
Fréttir
Í gær

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“
Fréttir
Í gær

Sjúkratryggingar Íslands tjá sig um meint brot starfsmanns – „Umfangsmiklar svikagreiðslur“

Sjúkratryggingar Íslands tjá sig um meint brot starfsmanns – „Umfangsmiklar svikagreiðslur“
Fréttir
Í gær

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“
Fréttir
Í gær

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“