fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Líkfundur í Skeifunni

Ágúst Borgþór Sverrisson, Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 25. október 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð viðamikil lögregluaðgerð hefur staðið yfir í Skeifunni nú undir kvöldið, nánar tiltekið við fyrrverandi verslun Elko, sem nú er flutt og húsið stendur autt. Blaðamaður DV var á vettvangi og tók nokkrar ljósmyndir. Svæði í kringum húsið var lokað af með gulum borða.

Tveir lögreglubílar voru á vettvangi, tvö lögregluhjól og nokkur fjöldi lögreglumanna.

DV náði sambandi við Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóra á Lögreglustöð 1. Veitti hann þær upplýsingar að um líkfund væri að ræða. Talið er að lát mannsins hafi ekki borið að með saknæmum hætti. Rafn gat ekki veitt frekari upplýsingar um málið en það fer síðan til rannsóknar hjá Miðlægri rannsóknardeild Löreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Líkið lá fyrir utan kjallara hússins, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin eftir að það hafði verið flutt burt:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja flagga alla daga

Vilja flagga alla daga
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Í gær

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“

Ógnarástand í Breiðholtsskóla: „Það eina sem dóttir mín er að læra núna er að vera þolandi ofbeldis“
Fréttir
Í gær

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“

Fyrrum þingmaður vill leiða Siðmennt – „Trúfrelsið er lítils virði án tjáningarfrelsisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni

Píratar bjóða upp í dans og segja Einar og Sjálfstæðisflokkinn ekki ráða ferðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra