fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 06:21

Frank-Walter Steinmeier við komuna til Kyiv í morgun. Mynd:Twitter/Cerstin Gammelin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kom í morgun í óvænta heimsókn til Úkraínu. Þetta er fyrsta ferð hans til Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn.

Þýska sjónvarpsstöðin NTV skýrir frá þessu.

Steinmeier kom með lest til Kyiv í morgun og mun funda með Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í dag.

Cerstin Gammelin, talskona Steinmeier, birti í morgun mynd af honum við komuna til Kyiv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki
Fréttir
Í gær

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Hversu oft má nota bökunarpappír?