fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Ekki víst að það verði til bóta að losna við Pútín – Segir að næsti leiðtogi geti orðið enn herskárri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 08:00

Arftaki Pútíns gæti verið enn herskárri en hann. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki endilega til góðs ef Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, verður velt af stóli og nýr leiðtogi tekur við völdum. Rússar gætu vel fylkt sér að baki enn herskárri leiðtoga.

Þetta segir Boris Bondarev, fyrrum stjórnarerindreki hjá rússnesku utanríkisþjónustunni, í grein í Foreign Affairs. Í greininni fer hann yfir stöðu mála eins og hún blasir við honum.

„Utanaðkomandi greinendur njóta þess hugsanlega að sjá Rússa glíma við mikla pólitíska krísu innanlands. En þeir ættu að hugsa sig um tvisvar áður en þeir óska þess að sjá Rússland springa. Ekki aðeins af því að það gæti komið risastóru kjarnorkuvopnabúri Rússlands í ótryggar hendur,“ segir hann og bætir við að, að hans mati lifi flestir Rússar við „erfitt andlegt ástand sem fátækt og stórir skammtar af áróðri, setja mark sitt á“. Á þess áróður ýtir undir hatur, ótta en um leið tilfinningu um yfirburði og að vera ósjálfbjarga að hans mati.

„Ef landið brotnar í hluta, mun það ýta þeim fram af brúninni. Rússar munu hugsanlega fylkjast að baki enn herskárri leiðtoga en Pútín og það getur endað með borgarastyrjöld eða enn meiri árásargirni eða hvoru tveggja,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki
Fréttir
Í gær

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Hversu oft má nota bökunarpappír?