fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Körfuboltaþjálfari á höfuðborgarsvæðinu rekinn fyrir að senda ungum stúlkum óviðeigandi skilaboð

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 24. október 2022 10:40

Mynd: KKÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir helgi var körfuboltaþjálfari rekinn frá íþróttafélagi á höfuðborgarsvæðinu. Ástæða brottrekstursins er sú að þjálfarinn hafði verið að senda stúlkum á aldrinum 15-16 ára óviðeigandi skilaboð. Frá þessu greinir RÚV.

Stúlkurnar sem um ræðir eru í öðru félagi en þjálfarinn en félag stúlknanna tilkynnti félagi þjálfarans um óviðeigandi skilaboðin. Þá var málinu vísað til barnaverndar og yfirvalda. Þá hafi það einnig verið tilkynnt til Körfuknattleikssambands Íslands en þjálfarinn hefur einnig sinnt þjálfun þar.

Í samtali við RÚV segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, að þjálfarinn verði ekki ráðinn aftur innan sambandsins. Þá segir hann að málið hafi komið inn á borð sambandsins fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Vilja flagga alla daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar slítur borgarstjórnarsamstarfinu

Einar slítur borgarstjórnarsamstarfinu