Þetta sagði Vedant Patel, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, og bætti við að það eigi ekki að koma neinum á óvart að Rússar grípi til örvæntingarfullra aðgerða til að reyna að halda völdum í héruðunum.
Patel sagði að það skipti engu upp á hverju Rússar kunni að finna, héruðin fjögur og Krím verði áfram úkraínsk.