fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Mygla hefur fundist í 24 skólum í Reykjavík

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 09:00

Fossvogsskóli er einn mygluskólanna. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í 14 leikskólum og 10 grunnskólum hefur mygla fundist. Flytja hefur þurft starfsemi fimm skóla og fljótlega bætast tveir í þann hóp.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Laugardalurinn sé það hverfi þar sem flest myglutilfelli hafa komið upp, sjö í heildina. Mygla hefur fundist í fimm skólum í Vesturbænum, fjórum í Háaleitis- og Bústaðahverfi og fjórum í Árbæ og Norðlingaholti, þremur í Miðborginni og einum í Breiðholti.

Hagaskóla, Laugarnesskóla, Sunnuás, Grandaborg og Nóaborg hefur verið lokað að heild eða að hluta til. Á næstunni bætast Vogaskóli og leikskólinn Árborg við þennan lista vegna framkvæmda sem þar eru að hefjast.

Börnin þurfa mörg hver að ferðast langar leiðir til að sækja skóla og Hagaskóli og Grandaborg hafa þurft að skipta starfsemi sinni í þrennt.

Nánar er hægt að lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum