fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Segir að Rússar hafi tapað stríðinu þegar kemur fram á sumar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 07:04

Rússneskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í árslok mun úkraínski herinn hafa unnið góða sigra á vígvellinum og næsta sumar verður stríðinu lokið.

Þetta er mat Kyrylo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins (GUR).

CNN segir að hann spái því að Úkraínumenn standi uppi sem sigurvegarar í stríðinu næsta sumar. „Ósigur Rússlands er óhjákvæmilegur. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir hann og hann mun leiða til eyðileggingar Rússlands,“ sagði hann.

Hann sagði jafnframt að hann telji ekki að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu: „Fræðilega séð geta þeir það. En það mun aðeins hraða hruni Rússlands og það vita þeir vel. Þeir eru ekki eins heimskir og við viljum gjarnan að þeir séu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur pólskur maður lést á Skálafellsjökli – „Mamma, ég er á lífi“ voru síðustu skilaboðin heim

Ungur pólskur maður lést á Skálafellsjökli – „Mamma, ég er á lífi“ voru síðustu skilaboðin heim
Fréttir
Í gær

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“

Lögreglan varar við svindli – „Ekki falla í þessa gryfju“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“