Samtökin ræddu við rúmlega 100 manns, sem voru í borginni á meðan á hernáminu stóð frá mars til október. Næstum allir viðmælendurnir sögðust eiga vin eða ættingja sem hefði sætt pyntingum. 15 af viðmælendunum sögðust hafa verið beittir pyntingum.
Allir viðmælendurnir nema einn voru óbreyttir borgarar.