fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Ökumaður undir áhrifum fíkniefna í umferðaróhappi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 06:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ökumaður dvelur nú í fangageymslu lögreglunnar eftir að hafa lent í umferðaróhappi í austurhluta borgarinnar í nótt. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Tilkynnt var um innbrot í bílskúr í nótt og nokkrar kvartanir bárust vegna hávaða. Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda