fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fréttir

Segir drónaárásir Rússa sýna að þeir eigi ekki möguleika á vígvellinum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 08:32

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í gærkvöldi að notkun Rússa á sjálfsvígsdrónum í Úkraínu sýni að þeir „eigi ekki möguleika á vígvellinum“.

Í ávarpi sínu sagði hann að með drónaárásunum séu Rússar að reyna að „fela ósigra sína með hryðjuverkum“.

Hann endurtók ákall sitt til bandalagsríkja Úkraínu um fleiri loftvarnarkerfi og sagði að um leið og búið verði að loka á möguleika Rússa til að fremja hryðjuverk, eigi þeir engra annarra kosta völ en að hugsa um frið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“

Færa baráttuna við Bakkavararbræður til Íslands – „Þar sem borgarar hafa séð skaðann sem Guðmundssynirnir geta valdið“
Fréttir
Í gær

Ríkið greiðir 618 milljónir fyrir alþjónustu og stuðlar að búsetufrelsi í landinu

Ríkið greiðir 618 milljónir fyrir alþjónustu og stuðlar að búsetufrelsi í landinu
Fréttir
Í gær

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“

Sigga Dögg fagnar sigri eftir niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis – „Föstudagur til fjár, baby“
Fréttir
Í gær

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti

Ævintýralega löng flugferð frá Tenerife til Akureyrar: Enduðu í Glasgow eftir átta tíma flug – Mikið klappað þegar vélin loksins lenti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð

Nágrannaerjur í stóru fjölbýlishúsi – Ásakanir um leyndarhyggju og sérmeðferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi