fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Menntamálastofnun lögð niður, ofbeldi hjá unglingum og kótilettukvöld Samhjálpar.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamennirnir Oddur Ævar Gunnarsson og Helena Rós Sturludóttir ræða fréttamál dagsins. Þar ber hæst drónárásir Rússa á Kænugarð og umræða um hælisleitendamál á Alþingi. Einnig ber á góma hraðlestrarviðmið grunnskólabarna.

Menntamálastofnun verður lögð niður og ný stofnun tekur við hluta af verkefnum hennar. Öllu starfsfólki Menntamálastofnunar, fimmtíu og fimm að tölu, verður sagt upp störfum.

Tveir fjórtán ára drengir eru vistaðir á lokaðri deild á meðferðarstöðinni Stuðlum eftir alvarlegar líkamsárásir af handahófi um helgina. Við ræðum við forstöðumann Stuðla um hvað geti valdið slíku tilefnislausu ofbeldi af hálfu barna.

Karlar eiga erfitt með að ræða fósturmissi sem þeir verða fyrir, en ný bók með sögum um þennan sorgaratburð fyrir væntanlegra foreldra er komin út.

Stærsti fjáröflunarviðburður Samhjálpar, svokallað kótelettukvöld, verður haldinn annað kvöld. Markmið samtakanna er að veita þeim einstaklingum bjargir sem hafa farið halloka í lífinu.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture