Hið undarlega Óshlíðarmál – Grófu upp líkamsleifar hálfri öld eftir atburðinn og staðfestu að maðurinn hefði látist af slysförum

Óshlíðarmálið svonefnda vekur furðu en í gær tilkynnti Lögreglan á Vestfjörðum að rannsókn þess væri lokið með þeirri niðurstöðu að hinn látni, Kristinn Haukur Jóhannesson, hefði látist af slysförum og ekkert saknæmt hefði átt sér stað í tengslum við lát hans. Kristinn lét lífið í bílslysi sem varð í september árið 1973 er leigubíll fór … Halda áfram að lesa: Hið undarlega Óshlíðarmál – Grófu upp líkamsleifar hálfri öld eftir atburðinn og staðfestu að maðurinn hefði látist af slysförum