Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í strætisvagni í gærkvöldi. Sá var í annarlegu ástandi og er grunaður um vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu.
Þrír ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.