fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars lokaði IKEA öllum verslunum sínum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Þá störfuðu 12.000 manns hjá keðjunni í Rússlandi. Nú hafa 10.000 þeirra misst vinnuna.

Þetta sagði Jesper Brodin, forstjóri eignarhaldsfélagsins Ingka, í samtali við AFP.

Hann sagði þetta í tengslum við birtingu rekstrarafkomu fyrirtækisins. Á heimsvísu jókst velta þess um 6,5% og var 44,6 milljarðar evra.

Á sama tíma og fyrirtækið hætti starfsemi í Rússlandi opnaði það fyrstu verslanir sínar Chile, en það er fyrsta Suður-Ameríkulandið sem IKEA hefur starfsemi í. Næst stendur til að opna verslanir í Kólumbíu og Perú.

Einnig er búið að opna nýjar verslanir á Filippseyjum, Eistlandi, Púertó Ríkó og Óman. Þar var IKEA ekki til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“