fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Fréttir

Þýskt loftvarnarkerfi komið til Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 07:32

Rússnesk herflugvél sem var skotin niður í upphafi stríðsins í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn hefur fengið Iris-T loftvarnarkerfi frá Þýskalandi. Þetta er mjög fullkomið kerfi sem getur varið heila borg.

Þýska ríkisstjórnin skýrði frá þessu að sögn Norska ríkisútvarpsins.

Þegar Christine Lambrecht, varnarmálaráðherra Þýskalands, heimsótti Odesa í byrjun mánaðar lofaði hún að fyrsta Iris-T loftvarnarkerfið yrði afhent innan „nokkurra daga“.

Þegar hún mætti til fundar varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í gær sagði hún að afhending loftvarnarkerfisins væri mjög mikilvægur stuðningur við Úkraínu til að verjast árásum með stýriflaugum, gegn þeim hryllingi sem gengur yfir Úkraínumenn. Hún sagði að úkraínski herinn fái þrjú svona kerfi til viðbótar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttir Musk tætir í sig heimsþekktan ævisöguritara hans – „Það er andskotans brandari“

Dóttir Musk tætir í sig heimsþekktan ævisöguritara hans – „Það er andskotans brandari“
Fréttir
Í gær

Lögregla kölluð til eftir skírn í Hallgrímskirkju – „Ég er mjög hrædd því ég veit ekki hvað hann gerir næst“

Lögregla kölluð til eftir skírn í Hallgrímskirkju – „Ég er mjög hrædd því ég veit ekki hvað hann gerir næst“
Fréttir
Í gær

Sóley segir orðatiltækið „svolítið OCD“ grafa undan skilningi á þráhyggju og áráttu

Sóley segir orðatiltækið „svolítið OCD“ grafa undan skilningi á þráhyggju og áráttu
Fréttir
Í gær

Sparaði 12 milljónir á tveimur árum en íbúðin hafði á sama tíma hækkað um 18 milljónir

Sparaði 12 milljónir á tveimur árum en íbúðin hafði á sama tíma hækkað um 18 milljónir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingfesting í stóra fíkniefnamálinu – Nístandi kvíði sakborninga sem óttast afhjúpun og smánun

Þingfesting í stóra fíkniefnamálinu – Nístandi kvíði sakborninga sem óttast afhjúpun og smánun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kom starfsmanni Keflavíkurflugvallar í opna skjöldu – Sjáðu myndina

Kom starfsmanni Keflavíkurflugvallar í opna skjöldu – Sjáðu myndina