fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Segir að Rússar hafi misst 90.000 hermenn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 08:32

Vegfarandi virðir fyrir sér lík rússneskra hermanna í Kupiansk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa misst 90.000 hermenn í stríðinu í Úkraínu. Talan nær yfir fallna hermenn, horfna og þá sem geta ekki lengur barist vegna líkamstjóns.

Það er óháði rússneski miðillinn Medusa sem skýrir frá þessu og vitnar meðal annars í heimildarmann innan rússnesku leyniþjónustunnar FSB.

Samkvæmt síðustu opinberu tölum frá rússneskum yfirvöldum, sem voru birtar í lok september, þá hafa 5.937 rússneskir hermenn fallið í stríðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að koma norðurkóreskra hermanna til Úkraínu sé afleiðing af mistökum Vesturlanda

Segir að koma norðurkóreskra hermanna til Úkraínu sé afleiðing af mistökum Vesturlanda
Fréttir
Í gær

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Í gær

Egill neitar að fjalla um bók Björns í Kiljunni – „Það er einkennileg ákvörðun“

Egill neitar að fjalla um bók Björns í Kiljunni – „Það er einkennileg ákvörðun“
Fréttir
Í gær

Ferðamenn lýsa því sem er ódýrt á Íslandi – „Oreo og Capri Sonne er fáránlega ódýrt“

Ferðamenn lýsa því sem er ódýrt á Íslandi – „Oreo og Capri Sonne er fáránlega ódýrt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr segir hinn meinta útlendingavanda byggjast á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum“

Jón Gnarr segir hinn meinta útlendingavanda byggjast á „múgsefjun, ótta, ranghugmyndum og fordómum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar

Fjöldi stjórnsýslukæra á hendur Reykjavíkurborg til meðferðar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“