fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Safnast þegar saman kemur – Kona fór illa með húsfélagið og stal 165 sinnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. október 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem var gjaldkeri húsfélags á Suðurnesjum var þann 6. október síðastliðinn sakfelld fyrir fjárdrátt gagnvart húsfélaginu, eða fyrir að hafa á mjög löngu tímabili millifært af reikningi húsfélagsins yfir á eigin reikninga alls 165 sinnum. Upphæðirnar hverju sinni voru yfirleitt lágar eða alveg niður í 1.000 kr. og upp í nokkra tugi þúsunda.

Brotin ná mjög langt aftur í tímann eða allt aftur til ársins 2012 en nýjustu millifærslurnar eru frá árinu 2019. Í heild nemur fjárdrátturinn rúmlega 3,3 milljónum króna.

Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hún hefur einnig endurgreitt húsfélaginu 1.351.158 kr. Er það virt henni til refsilækkunar.

Hún var dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Dóminn má lesa hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni

Óhugnaður í friðsælu hverfi: Móðir og sonur numin á brott á Gran Canaria í tengslum við þjófnað á 600 kg af kókaíni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði

Landsréttur staðfestir fangelsisdóm yfir Gabríel Aron fyrir hryllingsárásina í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt

Áhrifavaldi sparkað úr landi eftir þetta uppátæki sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi

Manndrápsmálið: Ekkert heyrst um að hinn látni hafi sóst eftir kynnum við börn – Glímdi við erfið veikindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“

Fast sótt að Ásthildi Lóu: „Steininn tekur úr þegar hún lætur svona ummæli falla“