fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný fréttavakt: Jón Gunnarsson segir afbrotavörnum ábótavant. Katrín Jakobsdóttir undirritar samning við Grænland. Íslendingar hlynntir dánaraðstoð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. október 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir ekkert ákveðið um það hvenær hann hverfi úr ráðherrastóli. Mikilvægt sé að gera breytingar á því sem hann kallar afbrotavarnir í landinu. Ísland standi nú langt að baki mörgum þjóðum í þessum efnum.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði þetta stóran dag en í hádeginu undirrituðu hún og Múte B. Egde, formaður landsstjórnar Grænlands, samstarfsyfirlýsingu um aukið samstarf Íslands og Grænlands á mörgum sviðum.

Hringborð Norðurslóða var sett við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag að viðstöddu fjölmenni meðal annars landsstjóra Kanada, Noregsprinsi og íslenskum ráðamönnum.

Rúmlega 80 prósent Íslendinga eru hlynnt því að geta fengið dánaraðstoð læknis hérlendis ef þeir væru sjálfir haldnir sjúkdómi eða ástandi sem þeir upplifðu óbærilegt og metið hefði verið ólæknandi.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Hide picture