fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Skiptust á stríðsföngum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 08:32

Fangarnir sem sneru heim til Úkraínu. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 úkraínskir stríðsfangar sneru heim í gær þegar Úkraína og Rússland skiptust á stríðsföngum.

Háttsettur úkraínskur embættismaður skýrði frá þessu að sögn Reuters.

Meðal þeirra sem voru látnir lausir eru foringjar úr úkraínska hernum og óbreyttir hermenn. Allir voru þeir teknir höndum á stöðum þar sem hart var barist.

Andriy Yermark, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins, skrifaði á Twitter að margra þeirra hafi verið saknað, ekki hafi verið vitað að þeir hafi verið teknir til fanga.

Hann sagði að Úkraína hafi einnig fengið lík ísraelska ríkisborgarans Dmytro Fialka sem barðist með Úkraínumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök