fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Skiptust á stríðsföngum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 08:32

Fangarnir sem sneru heim til Úkraínu. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 úkraínskir stríðsfangar sneru heim í gær þegar Úkraína og Rússland skiptust á stríðsföngum.

Háttsettur úkraínskur embættismaður skýrði frá þessu að sögn Reuters.

Meðal þeirra sem voru látnir lausir eru foringjar úr úkraínska hernum og óbreyttir hermenn. Allir voru þeir teknir höndum á stöðum þar sem hart var barist.

Andriy Yermark, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins, skrifaði á Twitter að margra þeirra hafi verið saknað, ekki hafi verið vitað að þeir hafi verið teknir til fanga.

Hann sagði að Úkraína hafi einnig fengið lík ísraelska ríkisborgarans Dmytro Fialka sem barðist með Úkraínumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“