Flugskeyti hæfðu orkuinnviði í gær og neyða því Úkraínumenn til að stöðva raforkusölu til útlanda til að hægt sé að koma jafnvægi á raforkukerfið innanlands.
Herman Halushchenko, orkumálaráðherra, sagði að árásir gærdagsins væru þær stærstu sem hafi verið gerðar á orkuinnviði frá upphafi stríðsins.