fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Rússar hyggjast flytja 40.000 manns frá Kherson

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 12:32

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska hernámsliðið í Kherson og embættismenn í héraðinu eru nú að undirbúa brottflutning allt að 40.000 íbúa frá héraðinu til Krím og Rússlands.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Vladimir Saldo, æðsti embættismaður leppstjórnar Rússar í héraðinu, hafi tilkynnt að héraðsstjórar á Krím, Kransodar, Krai, Stavropol Krai og Rostov Oblast hafi samþykkt að taka við allt að 10.000 manns. Þetta kemur fram í stöðumati hugveitunnar Institute for the Study of War.

Saldo er sagður hafa sagt að brottflutningurinn sé ferð í „frí“ fyrir börn og foreldra þeirra.

Serhiy Bratchuck, talsmaður úkraínska hersins, sagði að reikna megi með að Rússar ætli ekki að hleypa fólkinu aftur heim til Kherson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði
Fréttir
Í gær

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“

Vilhjálmur er með hugmynd um hvernig bjarga megi Akranesi en til þess þurfi hugrekki – „Við verðum að snúa vörn í sókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum

Hröð útbreiðsla Covid veldur Landspítalanum vandræðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi