Á meðan loftvarnaflautur glumdu nær stanslaust í Kyiv í gær frá 06.47 til 12.15 leituðu borgarbúar skjóls í loftvarnarbyrgjum. Þrátt fyrir þá hættu sem steðjaði að vegna árása Rússa hóf fólk, sem hafði leitað skjóls í neðanjarðarlestarstöð einni, upp raustina og söng saman.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af söng þessa hugrakka fólks.
Ukraine’s spirit is unbreakable.
Residents of Kyiv sing in a metro station during an air raid alert. pic.twitter.com/xLd8nPK7T4— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 10, 2022