fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
Fréttir

Hættustigi lýst yfir

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. október 2022 11:26

Á aðfangadagskvöld er útlit fyrir suðvestan storm með dimmum éljum á sunnan- og vestanverðu landinu. Mynd: Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurspár í dag sunnudaginn 9. október 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Í gær var óvissustigi lýst yfir á svæðinu en hefur nú verið hækkað í hættustig þar sem spár Veðurstofu gera ráð fyrir miklu hvassviðri á Suðausturlandi á tímabilinu frá kl. 16:00 í dag og fram undir miðnætti. Búist er við hviðum allt að 60 m/s og má einnig má búast við sandfoki og samgöngutruflunum.

Fólk sem hugar að ferðalögum Suðurlandi er hvatt til þess að fylgjast vel með veðurspám á www.vedur.is og upplýsingum um ástandi vega www.vegagerdin.is og www.safetravel.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig

Vilja koma í veg fyrir að hörmungarnar í október endurtaki sig
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir

Ísraelsmenn létu eldflaugunum rigna yfir Gaza – Mörg hundruð sagðir látnir
Fréttir
Í gær

Undarlegar „íslenskar“ matreiðslubækur til sölu á erlendum vefsíðum – „Græn matur“ eftir Álfhildi Blómlyftu og aðrir undarlegir titlar

Undarlegar „íslenskar“ matreiðslubækur til sölu á erlendum vefsíðum – „Græn matur“ eftir Álfhildi Blómlyftu og aðrir undarlegir titlar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar