Vegagerðin hefur gefið út upplýsingar fyrir vegfarendur vegna óveðursins sem á að ganga yfir landið á morgun. En eftirfarandi tafla var send á fjölmiðla nú í kvöld og má þar sjá hvaða vegir eru á óvissustigi og gæti jafnvel verið lokað í hverjum landshluta.