fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Ótrúleg stund þegar rússneskir hermenn gáfust upp og yfirgáfu skriðdreka sinn – Myndband

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 05:55

Hér gefast rússneskir hermenn upp fyrir úkraínskum hermönnum. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upptöku, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, sést þegar rússneskum BMP-2 skriðdreka er ekið út úr trjáþyrpingu og stöðvaður fyrir framan úkraínska hermenn. Hvítir fánar, merki um uppgjöf, blakta á skriðdrekanum. Áhöfnin sést síðan gefast upp fyrir úkraínsk hermönnunum.

Að sögn breskra fjölmiðla var myndbandið tekið í Kherson í suðurhluta Úkraínu.

Þegar áhöfn skriðdrekans er komin út úr honum sjást úkraínsku hermennirnir leita á mönnunum og taka vopn þeirra af þeim. Þeir eru síðan teknir til fanga. Svo virðist sem samið hafi verið um uppgjöf rússnesku hermannanna fyrir fram.

Fyrr í vikunni var skýrt frá því að rúmlega 2.000 rússneskir hermenn hefðu hringt hjálparlínu til að fá leiðbeiningar um hvernig þeir gætu gefist upp fyrir úkraínskum hermönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Í gær

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Í gær

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall
Fréttir
Í gær

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Í gær

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Í gær

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara