fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Fréttir

Bandaríkin gefa Úkraínu 55 milljónir dollara til að halda hita á þjóðinni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 07:32

Fjölbýlishús í Kyiv sem varð fyrir skotum Rússa fyrr á árinu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski alþjóðaþróunarsjóðurinn, USAID, hefur ákveðið að fjárfesta fyrir 55 milljónir dollara í Úkraínu. Fjármagnið fer til fjárfestinga í hitaveitum til að þetta stríðshrjáða land geti undirbúið sig undir hina köldu vetrarmánuði.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sjóðnum.

Peningarnir fara í útbúnað sem á að tryggja húshitun víða í landinu. Munu sjö milljónir Úkraínubúa, í 19 héruðum, njóta góðs af þessu.

Sjóðurinn mun einnig útvega Úkraínubúum rafstöðvar og annan búnað fyrir sjúkrahús, móttökustöðvar flóttamanna og aðra staði þar sem fólk á hrakningum leitar skjóls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál

Móðir drengsins sem lést íhugar að fara í skaðabótamál
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá

Evrópskir vinir Pútíns – Kínverjar geta líka treyst á þá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjö eru í haldi lögreglu eftir að miklum verðmætum var stolið frá ELKO um helgina

Sjö eru í haldi lögreglu eftir að miklum verðmætum var stolið frá ELKO um helgina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu