Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá sjóðnum.
Peningarnir fara í útbúnað sem á að tryggja húshitun víða í landinu. Munu sjö milljónir Úkraínubúa, í 19 héruðum, njóta góðs af þessu.
Sjóðurinn mun einnig útvega Úkraínubúum rafstöðvar og annan búnað fyrir sjúkrahús, móttökustöðvar flóttamanna og aðra staði þar sem fólk á hrakningum leitar skjóls.