fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Lödur rokseljast þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:32

Lada er aðalbíllinn í Rússlandi þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á hinum velþekktu Lödubifreiðum hefur tekið mikinn kipp í Rússlandi á árinu. Ástæðan er að vestrænir bílaframleiðendur hættu starfsemi í landinu í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.

AvtoVAZ, sem framleiðir Lödurnar, segir að salan í september hafi verið 20,1% meiri en í sama mánuði á síðasta ári.

Rússneski bílaiðnaðurinn er í miklum vanda vegna refsiaðgerða Vesturlanda og hafa margar verksmiðjur þurft að stöðva starfsemina vikum saman á meðan þær útvega sér íhluti og koma á nýjum birgðakeðjum eða breyta bílunum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin

Alfreð átti að vera í nauðungarvistun þegar morðin voru framin
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi

Óveðrinu er sko ekki lokið: Rauðar viðvaranir taka aftur gildi
Fréttir
Í gær

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni

Sex manna hvolpasveit handtekin á Spáni
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Í gær

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“

Miðbæjarbúar skiptast í fylkingar eftir viðtal Íslands í dag við Ólaf og Esther – „Komin út fyrir allan þjófabálk“
Fréttir
Í gær

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins