fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fréttir

Norðmenn kalla mörg þúsund heimavarnarliða til starfa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 13:32

Norskur hermaður við eftirlit við rússnesku landamærin. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund norskir heimavarnarliða hafa verið kallaðir til starfa í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin hækkaði hættustigið í landinu í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 í síðustu viku.

Norska ríkisútvarpið segir að hermenn úr heimavarnarliðinu eigi að sjá um gæslu við ýmsa innviði, þar á meðal við hafnir og við gasstöðvar og leiðslur í suðvesturhluta landsins. Er rætt um að 4.000 heimavarnarliðar verði kallaðir til starfa.

Terje Male, yfirmaður heimavarnarliðsins í suðvesturhluta landsins, sagði í samtali við Norska ríkisútvarpið að heimavarnarliðið hafi fengið það verkefni að aðstoða lögregluna við gæslu við mikilvæga innviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“

Jón Steinar móðgaðist gríðarlega út af athugasemd við athugasemd hans – „Hvernig getur þú leyft þér að segja þetta og hvert er tilefnið?“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti

Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum
Fréttir
Í gær

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“

„Ég er ekki aðdáandi Trumps en hann er eini forsetinn í langan tíma sem byrjaði engar nýjar styrjaldir á sínu kjörtímabili“
Fréttir
Í gær

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“

Eden var rekin fyrir að standa sig ekki nógu vel – Hafnaði boði vaktstjóra að fara „inn í svefnherbergið að ræða málin“