fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

Nemandi í MH: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Af hverju er ég að labba á sömu göngum og nauðgarar?“

Er yfirskriftin á útprentuðu blaði sem hengt var upp í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Athygli hefur verið vakin á málinu á samfélagsmiðlinum Twitter en Fréttablaðið fjallaði um það fyrr í dag. Ljóst er að mikil óánægja er meðal nemanda í skólanum sem segist ekki kæra sig um að „FULL ON NAUÐGARAR“ sitji á móti sér í tímum, vinni með sér hópverkefni eða labbi um ganga skólans.

„Bara ein spurning Menntaskólinn við Hamrahlíð… viljiði gera eitthvað í þessu eða bara trúa því að þetta setur aðra nemendur í þessum skóla í hættu?“ segir á blaðinu. Þá hefur einnig verið skrifað á spegil í menntaskólanum: „Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum.“

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru skólastjórnendur nú að funda með nemendum vegna málsins.

Hér fyrir neðan má sjá það sem stendur á blaðinu í heild sinni:

„Af hverju er ég að labba á sömu göngum og nauðgarar?“

Ég sem nemandi í MH kæri mig ekki fokking um að vita að FULL ON NAUÐGARAR sitja á móti mér í tímum, með mér í hópverkefnum og labba framhjá mér á göngunum.

Bara ein spurning Menntaskólinn við Hamrahlíð… viljiði gera eitthvað í þessu eða bara trúa því að þetta setur aðra nemendur í þessum skóla í hættu?

Gerið eitthvað for fucks sake ætla ekki að vera í sama skóla og strákur sem er kærður um að hafa nauðgað litlu frænku sinni“

„Ég vil ekki fokking nauðgara í skólanum mínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Í gær

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“