fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Hvetja Tékka til að yfirgefa Rússland

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 06:29

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tékkneska utanríkisráðuneytið hvetur alla tékkneska ríkisborgara til að yfirgefa Rússland. Einnig ræður ráðuneytið frá ferðum til Rússlands.

Þetta kemur fram á vefsíðu ráðuneytisins. Þar segir að í ljós innrásar Rússa í Úkraínu og stríðsins þar og þess að hugsanlega versni staða öryggismála í Rússlandi, sérstaklega fyrir ríkisborgara ESB-ríkja og NATO-ríkja, hvetji ráðuneytið Tékka til að yfirgefa landið og ráði fólki frá að fara til Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki

Trumpistar komnir í stríð við sjálfsfróun – Vilja að fólk sendi skilríki
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trump ráðlagt að tala ekki við Pútín áður en samið verður um vopnahlé

Trump ráðlagt að tala ekki við Pútín áður en samið verður um vopnahlé
Fréttir
Í gær

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 
Fréttir
Í gær

Guðmundur óttast nýjan veruleika og segir stjórnvöld þurfa að bregðast strax við

Guðmundur óttast nýjan veruleika og segir stjórnvöld þurfa að bregðast strax við
Fréttir
Í gær

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“
Fréttir
Í gær

Þetta er ódýrasta apótek landsins í almennum vörum

Þetta er ódýrasta apótek landsins í almennum vörum