fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Fundu pyntingarklefa í Izium

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:32

Lík 5 barna fundust á meðal 447 líka í fjöldagröf í Izium. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega náðu úkraínskar hersveitir Izium á sitt vald en rússneskar hersveitir höfðu haft borgina á sínu valdi í tæplega sjö mánuði. Fréttamenn AP fengu nýlega aðgang að tíu pyntingarklefum í borginni sem Rússar eru sagðir hafa notað.

Einn klefanna er stór hola í íbúðahverfi, sól skín aldrei ofan í hana. Einnig var um stórt neðanjarðarfangelsi að ræða sem lyktaði af þvagi og úldnum mat.

Fréttamennirnir sáu einnig heilsugæslustöð, lögreglustöð og leikskóla þar sem Rússar eru sagðir hafa stundað pyntingar.

Fréttamenn AP hafa staðfest að átta manns, þar af sjö óbreyttir borgarar, hafi látist af völdum pyntinga Rússa.

Fréttastofan segir einnig að af þeim 447 líkum sem fundust í fjöldagröfum utan við borgina hafi 30 borið greinileg merki pyntinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala
Fréttir
Í gær

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“
Fréttir
Í gær

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti