Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW).
Ukrainian forces inflicted another significant operational defeat on #Russia and liberated #Lyman, Donetsk Oblast, on October 1.
Read our latest campaign assessment w/ @criticalthreats: https://t.co/6XH3Kfp9EN pic.twitter.com/Egsm0APaJH
— ISW (@TheStudyofWar) October 2, 2022
Fram kemur að ákvörðunin um að styrkja ekki varnir rússneska hersins í Kupyansk og Lyman sé nánast örugglega frá Pútín komin, ekki frá herstjórninni segir ISW og vísar til frétta um að Pútín hafi blandað sér í stríðsreksturinn.
Segir ISW að þetta bendi til að Pútín hafi miklu meiri hug á að verja Kherson og Zaporizjzja.