fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 08:00

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að draga rússneskar hersveitir frá bænum Lyman í Donetsk en úkraínskir hermenn náðu honum á sitt vald á laugardaginn.

Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW).

Fram kemur að ákvörðunin um að styrkja ekki varnir rússneska hersins í Kupyansk og Lyman sé nánast örugglega frá Pútín komin, ekki frá herstjórninni segir ISW og vísar til frétta um að Pútín hafi blandað sér í stríðsreksturinn.

Segir ISW að þetta bendi til að Pútín hafi miklu meiri hug á að verja Kherson og Zaporizjzja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“