fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Fréttir

Sóley spáir að skuggalegar sögur eigi eftir að koma upp á yfirborðið – Segir mál Vítalíu skólabókardæmi um misnotkun

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 20:30

Sóley Tómasdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi VG, segir að mál Vítalíu Lazareva sé skólabókardæmi um misnotkun.

Viðtal Eddu Falak við Vítalíu vakti landsathygli í gær en þar lýsir hún misnotkun áhrifamikilla karlmanna gagnvart sér þar sem forsprakkinn var giftur karlmaður sem hún var í sambandi við. Lýsir Vítalía tveimur atvikum sem einkennast af grófri misnotkun, annað í heitum potti í sumarbústað en hitt á hótelherbergi í golfferð.

Sjá einnig: Vítalíua sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér

Sóley segir að sér kæmi ekki á óvart þó að fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem hér á í hlut en en hún fer nokkrum orðum um málið á Twitter, þar sem hún þakkar jafnframt Vítalíu fyrir að stíga fram:

„Skólabókardæmi um misnotkun, hvernig mörk hennar voru kerfisbundið máð og brengluð af karli sem vissi vel hvað hann var að gera. Kæmi mér ekki á óvart þó fleiri sögur væru til af þessum karlaklúbbi sem virðist þrífast á kvenfyrirlitningu. Takk Vítalía!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn segir lífeyrisgreiðslur hafi verið skertar á grundvelli rangra upplýsinga og segir leiðréttingar þörf

Þorsteinn segir lífeyrisgreiðslur hafi verið skertar á grundvelli rangra upplýsinga og segir leiðréttingar þörf
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fiskikóngurinn liggur ekki á skoðun sinni – „Mér finnst við vera komin með of mikið af konum“

Fiskikóngurinn liggur ekki á skoðun sinni – „Mér finnst við vera komin með of mikið af konum“
Fréttir
Í gær

Óhugnaður á bílastæði – Landsréttur þyngdi dóm yfir Candido Alberto

Óhugnaður á bílastæði – Landsréttur þyngdi dóm yfir Candido Alberto
Fréttir
Í gær

María Heimisdóttir skipuð landlæknir

María Heimisdóttir skipuð landlæknir