fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fréttir

Útvarpsmanni á X-inu sagt upp

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. janúar 2022 16:51

Jón Már Ásbjörnsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóni Má Ásbjörns­syni, út­varps­manni á X-inu 977, hef­ur verið sagt upp störf­um. Mbl.is greinir frá þessu og staðfestir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn, þetta í samtali við miðilinn.

Talsvert kvað að ásökunum gegn Jón á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum vikum og nokkrar konur sendu fyrirspurnir og áskoranir til stjórnenda á Sýn vegna máls hans. Í skeyti til ritstjórnar DV segir Jón að hann hafi verið sakaður um andlegt ofbeldi.

Jón er einnig þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Une Misère.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla kölluð út vegna ágreinings um kött – Hver átti hann?

Lögregla kölluð út vegna ágreinings um kött – Hver átti hann?