fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fréttir

Gjaldþrota dyrasímar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 30. september 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækisins Dyrasímar ehf og fundust engar eignir í búinu. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Lýstar kröfur í búið eru yfir 30 milljónir króna.

Fyrirtækið Dyrasímar ehf var heildverslun með rafeinda- og fjarskiptabúnað og tengda hluti. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattstjóra var fyrirtækið úrskurðað gjaldþrota þann 9. mars á þessu ári. Félagið var afskráð í dag, 30. september, en skiptum var lokið þann 15. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar geta nú fengið spæjara til að rannsaka framhjáhald og fleira – „Við leitum sannleikans – svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir“

Íslendingar geta nú fengið spæjara til að rannsaka framhjáhald og fleira – „Við leitum sannleikans – svo þú getir tekið upplýstar ákvarðanir“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Efling hvetur tugi opinberra stofnana til að hætta viðskiptum við fyrirtæki í SVEIT

Efling hvetur tugi opinberra stofnana til að hætta viðskiptum við fyrirtæki í SVEIT
Fréttir
Í gær

Dagur hæðist að Morgunblaðinu og rithönd Davíðs Oddssonar – „Gmmtnnnnm“

Dagur hæðist að Morgunblaðinu og rithönd Davíðs Oddssonar – „Gmmtnnnnm“
Fréttir
Í gær

Fékk svimandi reikning frá bifvélavirkja – „Ég bað ekki um allar þessar viðgerðir og reikningurinn er langtum hærri en ég átti von á“

Fékk svimandi reikning frá bifvélavirkja – „Ég bað ekki um allar þessar viðgerðir og reikningurinn er langtum hærri en ég átti von á“
Fréttir
Í gær

Stór truflun hjá Landsneti eftir að Norðurál sló út – Rafmagnslaust varð á Vestfjörðum og hluta Austurlands

Stór truflun hjá Landsneti eftir að Norðurál sló út – Rafmagnslaust varð á Vestfjörðum og hluta Austurlands
Fréttir
Í gær

Ný tíðindi af „græna gímaldinu“ – Segja kjötvinnsluna eiga ekki að þurfa að fara í umhverfismat

Ný tíðindi af „græna gímaldinu“ – Segja kjötvinnsluna eiga ekki að þurfa að fara í umhverfismat