fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Baráttuandi rússneskra hermanna sagður fara dvínandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skortur á lyfjum og lækningatækjum verður örugglega til þess að baráttuvilji rússneskra hermanna fer dvínandi og dregur úr vilja þeirra til að hella sér út í nýjar sóknaraðgerðir í Úkraínu.

Þetta kemur fram í nýjasta stöðuyfirliti breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins.

Þetta byggir ráðuneytið meðal annars á myndbandsupptöku þar sem læknir, kona, segir nýliðum að taka dömubindi og túrtappa með sér á vígvöllinn til að geta stöðvað blæðingar ef þeir verða fyrir skotum. DV skýrði frá því máli fyrr í dag.

Myndband vekur mikla athygli – Fáið dömubindi og túrtappa hjá kærustunum ykkar til að nota í stríðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?

Furðuleg sjón blasti við lögreglu í því sem átti að vera venjulegt útkall – Má hafa samfarir við barnakynlífsdúkkur og taka af því myndir?
Fréttir
Í gær

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall