fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Vopnasalan endaði með beitingu rafbyssu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 04:36

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo aðila í gær vegna brota á vopnalögum. Annar hinna handteknu ætlaði að selja hinum loftriffil en kaupandinn hafði ekki í hyggju að greiða fyrir hann og reyndi fá riffilinn án þess að greiða fyrir hann og beitti rafbyssu gegn seljandanum.

Báðir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum og fyrir að beita hvorn annan ofbeldi eða hafa í hótunum um ofbeldi. Báðir voru látnir lausir að skýrslutöku lokinni. Hald var lagt á loftriffilinn og rafbyssuna.

Tilkynnt var um innbrot og skemmdarverk í vesturhluta höfuðborgarinnar. Lögreglan veit hverjir voru að verki.

Tilkynnt var um þjófnað á rafhlaupahjóli.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán
Fréttir
Í gær

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
Fréttir
Í gær

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot
Fréttir
Í gær

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín