fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Ofsaveður á Íslandi, NASA ræðst á loftstein og 90 ára harmonikkusnillingur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingunn Lára Kristjánsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson fara yfir fréttir dagsins. Þar ber óveðrið hæst en einnig er rætt um meint hryðjuverk og það að lögreglan heldur að sér höndum þegar kemur að upplýsingagjöf. Næsti upplýsingafundur lögreglunnar verður á miðvikudag. Noelle Lambert íþróttakona er ein keppenda í fertugustu og þriðju seríu Survivor. Hún er með gervifót og sá er frá Össuri.

Gríðarlegt tjón varð víðsvegar um landið í óveðrinu sem hófst um helgina. Íbúar á Seyðisfirði upplifðu mikinn veðurofsa sem varð meðal annars til þess að hið sögufræga Angró-hús féll saman.

Geimferðastofnun Bandaríkjanna ætlar að reyna í fyrsta sinn í dag að hafa áhrif á stefnu smástirnis því skyni að geta brugðist við ef slíkur loftsteinn stefnir á Jörðina.

Hinn þekkti harmonikkuleikari, Reynir Jónasson er 90 ræður í dag. Hann heimsækir Fréttavaktina í tilefni dagsins með nikkuna í farteskinu.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30, hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture